Öryggissvæðið stækkað

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur í morg­un unnið að því að setja ör­ygg­is­girðing­ar upp við Alþing­is­húsið en ör­ygg­is­svæðið hef­ur verið stækkað til muna við þing­setn­ing­una í ár.

Er það gert í ör­ygg­is­skyni meðal ann­ars vegna eggjakasts mót­mæl­enda und­an­far­in ár. Með þessu kom­ast áhorf­end­ur ekki jafn ná­lægt þing­mönn­um og við fyrri þing­setn­ing­ar en lokað verður fyr­ir Kirkju­stræti að styttu Jóns Sig­urðsson­ar á Aust­ur­velli.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert