Álfheiður formaður þingflokksins

Álfheiður Ingadóttir.
Álfheiður Ingadóttir.

Álfheiður Ingadóttir hefur verið kosin formaður þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Árni Þór Sigurðsson var kosinn varaformaður og Lilja Rafney Magnúsdóttir ritari þingflokksins.

Framkvæmdastjóri þingflokks VG er Bergur Sigurðsson.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Álfheiði Ingadóttur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka