Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli skóladeildar Akureyrarbæjar, Akureyrarstofu og Hollvina Húna 2 EA 740 um samstarf um fræðsluverkefnið „Frá öngli í maga“.
Verkefnið hefur undanfarin ár verið í samstarfi við Háskólann á Akureyri í samstarfi við Grunnskóla Akureyrarbæjar fyrir nemendur 6. bekkja skólanna. Alls varða farnar 13 ferðir með eikarbátnum Húna í haust. Samningurinn mun gilda í þrjú ár. Ánægja hefur verið með þessar ferðir meðal barnanna.
Sjá nánar á vefnum thorgeirbald.123.is