Borgarafundur um nýja stjórnarskrá

Iðnó.
Iðnó. mbl.is/Jim Smart

Borgarafundur á vegum Stjórnarskrárfélagsins verður í Iðnó á morgun, miðvikudaginn 19. september kl. 20.

 Yfirskrift fundarins er:  „Stjórnmálaspilling og nýja stjórnarskráin – Getur ný stjórnarskrá spornað spillingu í stjórnmálum og stjórnsýslu?“

Frummælendur og þátttakendur  í pallborðsumræðum:

- Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM,

- Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður,

- Margrét Tryggvadóttir, alþingismaður,

- Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur,

- Þorvaldur Gylfason, prófessor.

 Fundarstjóri: Helgi Seljan, fréttamaður. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka