Ökumenn undir áhrifum

Ljósmynd/Kristinn Freyr Jörundsson

Lög­regl­an á Ak­ur­eyri stöðvaði för öku­manns í bæn­um í nótt og reynd­ist hann vera und­ir áhrif­um fíkni­efna.

Á Ísaf­irði var einn ökumaður tek­inn fyr­ir akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Mál mann­anna fer hefðbundna leið í kerf­inu en að öðru leyti var nótt­in ró­leg í um­dæm­um lög­regl­unn­ar á Ak­ur­eyri og Ísaf­irði.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert