Óljóst hvað tryggingakerfið þýðir

Frá málflutningi fyrir EFTA-dómstólnum í Icesavemálinu í Lúxemborg í gær.
Frá málflutningi fyrir EFTA-dómstólnum í Icesavemálinu í Lúxemborg í gær. mbl.is/Sigurður Már

Jóhannes Karl Sveinsson hrl. og aðstoðarmálflytjandi sagði að hin gríðarmikla vinna, sem unnin hefði verið síðustu níu mánuði, hefði komist vel til skila í málflutningi fyrir EFTA-dómstólnum í gær.

Í umfjöllun um réttarhaldið í Morgunblaðinu í dag segir, að eftir fimm stunda málflutning fyrir dómnum í Icesave-málinu í Lúxemborg virtist enginn treysta sér til að segja til um hvað innstæðutryggingakerfi Evrópu þýðir í raun. Þetta benti Tim Ward, málflutningsmaður Íslands, á í lokaorðum sínum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert