153 milljónir fyrir málsvörn í Icesave-málinu

Utanríkisráðuneytið óskar er eftir 153 milljóna króna fjárveitingu til að standa straum af kostnaði í tengslum við málsvörn Íslands fyrir EFTA dómstólnum í Icesave málinu. Fyrirliggjandi kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir að kostnaður við málsvörnina sjálfa nemi 140 m.kr. en einnig er óskað eftir 13 m.kr. framlagi til þess að kynna sjónarmið Íslands erlendis.

Þetta kemur fram í frumvarpi til fjáraukalaga sem lagt var fram á Alþingi í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert