Bíllaus miðbær

Lækjargata er lokuð fyrir bílaumferð á milli Vonarstrætis og Hverfisgötu en þó akstursfær fyrir strætó um strætóreinar í tilefni bíllausa dagsins í dag.

Laugaveg og Skólavörðustíg er lokað fyrir bílaumferð við Bergstaðastræti, Bankastræti er göngugata og Pósthússtræti sömuleiðis frá Kirkjustræti til Hafnarstrætis.

Meðfylgjandi mynd sýnir þær götur sem lokaðar eru fyrir bílaumferð í dag frá kl. 10.00-14.00.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert