Ófullnægjandi útskýringar

00:00
00:00

Björn Val­ur Gísla­son, formaður fjár­laga­nefnd­ar, seg­ir ljóst að mál­efni Rík­is­end­ur­skoðunar og skýrslu henn­ar um bók­halds­kerfi rík­is­ins sé mun stærra mál en hann hafði áður haldið eft­ir að hafa fundað með Rík­is­end­ur­skoðanda í dag og seg­ir það al­var­legt mál ef traust á
Rík­is­end­ur­skoðun bíður hnekki.

Þór Sa­ari, þingmaður Hreyf­ing­ar­inn­ar, sagði í viðtali við Mbl. að Sveinn Ara­son rík­is­end­ur­skoðandi og all­ir æðstu menn stofn­un­ar­inn­ar ættu að segja af sér. Björn Val­ur sagðist þó þurfa öll gögn í mál­inu áður en hann gæti fellt slík­an dóm en sagði að þær út­skýr­ing­ar sem hefðu verið gefn­ar á fund­in­um væru langt frá því að vera full­nægj­andi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert