Miliband segir niðurskurðarleiðina ekki skila árangri

David Miliband
David Miliband mbl.is/Ómar

Dav­id Mili­band, fyrrv. ut­an­rík­is­ráðherra Bret­lands, seg­ir í sam­tali í Morg­un­blaðinu í dag, að mörg ríki Evr­ópu hafi brennt sig á því að skera of mikið niður hjá hinu op­in­bera vegna evrukrepp­unn­ar sam­hliða um­bót­um í hag­kerf­inu.

Áhersla breska Íhalds­flokks­ins í þessa veru hafi ekki skilað ár­angri. Það sem til þurfi sé virk­ara inn­grip rík­is­ins til að örva hag­vöxt. Mili­band tel­ur tíma hins beina lýðræðis runn­inn upp. Tími sé til kom­inn að völd­in séu færð til fólks­ins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert