Umræður upphrópana

Grímsstaðir á Fjöllum, séð til austurs.
Grímsstaðir á Fjöllum, séð til austurs. mbl.is

Umræðan um Grímsstaði á Fjöllum hefur einkennst af upphrópunum, segir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar.

Þorvaldur fór yfir það sem hann kallar staðreyndir og dylgjur um fjárfestingaverkefni Huang Nubo á opnum fundi með Samtökum atvinnurekenda á Akureyri í gær og segir hann viðtökur manna almennt hafa verið jákvæðar.

„Staðreyndir málsins hafa ekki fengið að komast að í umræðunni, heldur hefur hún einkennst af upphrópunum,“ segir Þorvaldur í umfjöllun um mál þetta í Morgublaðinu í dag, en hann fór einnig yfir aðkomu sveitarfélaganna að málinu á fundinum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert