Skyggnst inn í horfinn tíma

Úr myndbandi Þóris Steingrímssonar frá vegaeftirliti Ríkislögreglunnar 1968-1970.
Úr myndbandi Þóris Steingrímssonar frá vegaeftirliti Ríkislögreglunnar 1968-1970. mbl.is

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt á myndbandavefnum YouTube myndband þar sem sýnt er frá vegaeftirliti Ríkislögreglunnar á árunum 1968-1970. Myndbandið var sett saman af Þóri Steingrímssyni, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanni.

Fram kemur í texta með myndbandinu að á þessum árum hafi lögreglulið verið undir stjórn sveitarfélaga og því ekki eitt lögreglulið í landinu. Ríkislögreglan hafi því sinnt vegaeftirliti sem og eftirliti með svæðum sem voru undir stjórn Bandaríkjamanna samkvæmt varnarsamningnum við þá.

Myndbandið má sjá hér að neðan:

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert