Róbert að yfirgefa Samfylkinguna

Róbert Marshall, þingmaður Samfylkingarinnar.
Róbert Marshall, þingmaður Samfylkingarinnar. mbl.is/Ernir

Ró­bert Mars­hall, þingmaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Suður­kjör­dæmi, mun til­kynna úr­sögn sína úr þing­flokkn­um í dag. Þetta kem­ur bæði fram á vef Press­unn­ar og í Frétta­blaðinu í dag.

Bæði Press­an og Frétta­blaðið segj­ast hafa það eft­ir heim­ild­um að Ró­bert muni segja sig úr Sam­fylk­ing­unni og bjóða fram fyr­ir Bjarta framtíð í alþing­is­kosn­ing­un­um í vor.

Frétta­blaðið seg­ir að Ró­bert hafi ekki viljað tjá sig þegar Frétta­blaðiði leitaði til hans. Hann sagðist hins veg­ar ætla að til­kynna um áform sín í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert