Leikur að fjöreggi þjóðarinnar

Reimar Pétursson
Reimar Pétursson

„Hópur fólks hefur nú um nokkurt skeið handleikið fjöregg þjóðarinnar, stjórnarskrá lýðveldisins, með glannalegri hætti en áður hefur sést. Nú er mál að linni“, segir Reimar Pétursson, hæstaréttarlögmaður, í grein í Morgunblaðinu í dag.

 Þá segir Reimar m.a. í grein sinni: „Fyrir liggur tillaga frá hópi sem kallar sig stjórnlagaráð. Tillagan er ónothæf og óboðlegt er að breyta öllum atriðum stjórnskipunarinnar í einu. Vissulega er eitt og annað í stjórnarskránni sem má færa til betri vegar, en ómögulegt er að gjörbylta kosningafyrirkomulaginu, störfum þings og framkvæmdavalds og ákvæðum um mannréttindi í einni svipstundu. Með því er núverandi stjórnskipun kastað fyrir róða og ófyrirsjáanleg áhætta tekin með framhaldið“.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert