Nýsköpun grunnskólanema

Í morgun hófst Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda í Háskólanum í Reykjavík þar sem rúmlega 40 keppendur keppa til úrslita en alls voru innsendar hugmyndir um 1100 talsins. Markmiðið er að hver þátttakandi fái tækifæri til að útfæra hugmynd sína með því að teikna hana upp gera plakat eða líkan auk þess sem þátttakendum er boðið upp á kennslu í framsögn til að koma hugmyndum sínum á framfæri.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert