Rætt um þjóðaratkvæðagreiðslu

00:00
00:00

Reykja­vík­ur­borg stend­ur fyr­ir há­deg­is­fund­um í Ráðhús­inu í vik­unni þar sem rætt er um spurn­ing­arn­ar sem kosið verður um í þjóðar­at­kvæðagreiðslu um til­lög­ur stjórn­lagaráðs á næst­kom­andi laug­ar­dag. Í dag var rætt um spurn­ingu tvö sem varðar nátt­úru­auðlind­ir og þjóðar­eign á þeim.

Vil­hjálm­ur Þor­steins­son, full­trúi í stjórn­lagaráði, hélt er­indi áður en opnað var á umræður þar sem m.a. var rætt um skil­grein­ing­ar á hug­tök­un­um þjóðar­eign og nátt­úru­auðlind.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert