Grímsey

Tryggvi Þór Herbertsson
Tryggvi Þór Herbertsson

„Í byrj­un mánaðar­ins barst Gríms­ey­ing­um til­kynn­ing frá stjórn­völd­um um álagn­ingu veiðigjalds fisk­veiðiárið 2012/​13. Upp­hæðin er rétt rúm­ar 60 millj­ón­ir króna. Jafn­framt barst eyj­ar­skeggj­um til­kynn­ing um að þeir skyldu greiða einn fjórða af gjald­inu fyr­ir 15. októ­ber en sæta ella svipt­ingu veiðiheim­ilda“, seg­ir Tryggvi Þór Her­berts­son, alþm., í grein í Morg­un­blaðinu í dag. Seg­ir Tryggvi Þór m.a. að í Gríms­ey hafi um 60 manns vet­ur­setu. Veiðigjaldið nemi því að meðaltali um einni millj­ón á hvert barn, hverja konu og hvern karl­mann í eynni. Lífið þar geng­ur út á fisk­veiðar og vinnslu.

Í lok grein­ar sinn­ar seg­ir Tryggvi Þór: „Hvað skyldu marg­ir verða með vet­ur­setu í Gríms­ey eft­ir 2-3 ár? Eng­inn? Fyrsti þingmaður NA-kjör­dæm­is og þar með Gríms­ey­inga, hlýt­ur að vera sér­stak­lega stolt­ur af þessu ráðslagi“.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert