73,7% sögðu já í Reykjavík norður

Atkvæði flokkuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld.
Atkvæði flokkuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Þegar búið er að telja 15.073 atkvæði í Reykjavík norður, eða 66% atkvæða, er ljóst að 73,7% segja já við því að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Um 22% sagði nei og 573 skiluðu auðu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert