Fimm jarðskjálftar stærri en 3,0

Fimm jarðskjálftar yfir 3,0 mældust nú fyrir skömmu úti fyrir …
Fimm jarðskjálftar yfir 3,0 mældust nú fyrir skömmu úti fyrir Siglufirði. Veðurstofan

Fimm jarðskjálftar yfir 3,0 voru skömmu fyrir kl. 23 í kvöld um 20 km úti fyrir Siglufirði. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er nú unnið að nánari mælingum. Sá stærsti var 3,9.

Síðustu nótt og fram undir miðjan dag í dag voru á fimmta tug jarðskjálfa á þessu sama svæði, en enginn af þeim fór þó yfir 3,0.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka