Þegar fyrstu tölur eru komnar úr þremur kjördæmum er niðurstaðan nokkuð afgerandi. Í Suðvesturkjördæmi vilja 68% að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá, í Suðurkjördæmi er hlutfallið 61% og í Norðausturkjördæmi 65%.