Húsleit hjá Arðvis

Aðsetur sérstaks saksóknara.
Aðsetur sérstaks saksóknara. mbl.is

Embætti sér­staks sak­sókn­ara hef­ur hand­tekið aðstand­end­ur fjár­fest­ing­ar­fé­lags­ins Arðvis og hús­leit er í gangi í höfuðstöðvum fé­lags­ins. Þetta staðfest­ir Ólaf­ur Þór Hauks­son sér­tak­ur sak­sókn­ari í sam­tali við RÚV en verst að öðru leiti allra frétta.

DV greindi fyrst frá hús­leit­inni en blaðið hef­ur fjallað um mál­efni Arðvis.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert