Lýsa yfir vanþóknun á kauprétti

Kv. Guðbjörg
Kv. Guðbjörg Morgunblaðið

Fé­lag skip­stjórn­ar­manna lýs­ir yfir vanþókn­un sinni á kauprétti lyk­il­stjórn­enda Eim­skipa­fé­lags Íslands. Fé­lagið skor­ar á líf­eyr­is­sjóði að sniðganga útboðið með sama hætti og líf­eyr­is­sjóður­inn Gildi hef­ur lýst yfir að hann hygg­ist gera.

Þetta seg­ir í til­kynn­ingu frá Fé­lagi skip­stjórn­ar­manna.

Þar seg­ir að eðli­legt sé að Gildi hafi ákveðið að sniðganga útboðið þar sem stór hluti starfs­manna Eim­skips séu þar sjóðsfé­lag­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert