Harma óútskýrðan launamun kynjanna

„Banda­lag kvenna í Reykja­vík og aðild­ar­fé­lög þess harma að enn skuli vera óút­skýrður launamun­ur kynj­anna,“ seg­ir í álykt­un sem samþykkt var á formannaráðsfundi Banda­lags kvenna í Reykja­vík sem fram fór í fyrra­dag sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu.

„Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá stétt­ar­fé­lög­um hef­ur launamun­ur auk­ist á liðnum árum. Banda­lagi kvenna í Reykja­vík finnst þetta vera óá­sætt­an­legt á ár­inu 2012,“ seg­ir enn­frem­ur í álykt­un­inni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert