Þegar framboðsfresti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík lauk núna kl. 16.00 höfðu 19 framboð borist. Prófkjörið fer fram laugardaginn 24. nóvember nk.
Þau eru eftirfarandi:
Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi
Birgir Ármannsson, alþingismaður
Birgir Örn Steingrímsson, framkvæmdastjóri
Brynjar Níelsson,hæstaréttarlögmaður
Elí Úlfarsson, flugnemi
Elínbjörg Magnúsdóttir, verkakona
Guðjón Sigurbjartsson, framkvæmdastjóri
Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður
Gunnar Kristinn Þórðarson, stuðningsfulltrúi
Hafsteinn Númason, leigubílstjóri
Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi
Illugi Gunnarsson, alþingismaður
Ingibjörg Óðinsdóttir, stjórnunarráðgjafi
Jakob F. Ásgeirsson, rithöfundur og útgefandi
Pétur H. Blöndal, alþingismaður
Sigríður Ásthildur Andersen, héraðsdómslögmaður
Sigurður Sigurðarson, rekstrarráðgjafi
Teitur Björn Einarsson, lögmaður
Þórhalla Arnardóttir, framhaldsskólakennari