„Kynvæðing ungra stúlkna“

Fyrir helgi fjallaði mbl um grímubúninga fyrir börn sem eru til sölu í tengslum við hrekkjavökuhátíðina og bera nöfn á borð við Mjr. Flirt og Black Lolita. Lögfræðingur hjá Barnaverndarstofu segir þá augljóslega kynferðislega en þó sé ekkert í lögum sem geti komið í veg fyrir sölu þeirra.

Heiða Björg Pálmadóttir, lögfræðingur hjá Barnaverndarstofu, segir ekki hægt að horfa framhjá því lengur að búningarnir séu afleiðing klámvæðingar og kynvæðingar þar sem verið sé að gera mjög ungar stúlkur að kynverum.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert