Eldur í veitingahúsinu Gilinu

Frá aðstæðum í kvöld.
Frá aðstæðum í kvöld. mbl.is/Alfons

Litlu mátti muna að ekki yrði stórtjón í Ólafsvík þegar eldur kviknaði í veitingahúsinu Gilinu. Slökkvilið  Snæfellsbæjar var kallað út á ellefta tímanum í kvöld og þegar reykkafarar var eldur á efri hæð hússins og náðu reykkafara fljótt að slökkva eldinn en miklar skemmdir eru þó af reyk.

Að sögn heimildarmanna hafði ekki verið rafmagn á veitingahúsin í einhvern tíma og var það ekki í rekstri. Lögreglan vinnur að rannsókn brunans.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert