Skattheimta

Óli Björn Kárason
Óli Björn Kárason

„Orðið skatt­alækkun finnst ekki í orðabók Steing­ríms J. Si­gf­ússonar, at­vinnu­vegaráðherra og fy­r­rv­er­andi fjár­m­álaráðherra, ekki frekar en í bó­kum annar­ra ráðherra ríkisst­jórnar vinstri flokkanna“, seg­ir Óli Björn Káras­on varaþing­maður Sjálf­stæðisflokks­ins í grein í Mor­g­un­blaðinu í dag. Hó­fsemd í skatta­heim­tu er framandi í huga þei­rra, seg­ir Óli Björn og vegna þessa er meg­in­s­tefið í stjórn­ars­t­efnunni að skatt­leggja allt sem hrey­fist.

Í grein sinni seg­ir Óli Björn m.a.: „Vinstri menn hafa því miður átt í erfiðlei­kum með að skilja sa­mh­engið á milli ha­gs­ældar og hó­fsem­dar í skatt­heim­tu. Þeir líta á fy­ri­rt­æki og hei­m­ili sem skattstofna í óseðjandi og end­a­la­usri viðleitni við að fjárm­agna ránd­ýrt stjórn­k­erfi hins opin­bera, flóknar millif­ærslur og stöðugt stækk­andi eftir­litskerfi hins opin­bera“.

Lokaorðin í grein varaþing­m­anns­ins eru þessi: „Þó kjós­end­ur hafi ekki getað trey­st lof­orðum stjórnarflokkanna frá síðustu kosningum um skj­ald­borg um hei­m­ilin, andstöðu við aðild að Evr­ó­p­u­s­a­mband­inu, aukið gegns­æi í stjórns­ýslu og beint lýðræði, seg­ir rey­nslan að einu geti þeir trey­st: Hót­unum um frekari skatta­hækk­anir“.

Þessi grein bi­rt­ist
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:
Þessi grein bi­rt­ist
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert