Þakplötur festar í Eyjum

Úr myndasafni.
Úr myndasafni. mbl.is/Golli

Björg­un­ar­sveit­ar­menn voru kallaðir út í Vest­manna­eyj­um í kvöld vegna þakplatna sem voru við það að losna af íbúðar­húsi í bæn­um. Brugðust þeir fljótt við og voru plöt­urn­ar kyrfi­lega fest­ar.

Að sögn lög­regl­unn­ar í Vest­manna­eyj­um er talið að plöt­urn­ar hafi byrjað að losna í óveðrinu á dög­un­um og síðan hafi verið smám sam­an að losna um þær.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert