Hörð gagnrýni á samningsmarkmið

Jón Bjarnason alþingismaður
Jón Bjarnason alþingismaður mbl.is/Árni Sæberg

Setja verður fram skrif­lega, „ský­lausa og ófrá­víkj­an­lega kröfu um að Ísland fái haldið var­an­lega rétti sín­um og und­anþágum hvað varðar bann við inn­flutn­ingi á lif­andi dýr­um og inn­flutn­ingi á hrá­um ófrosn­um dýra­af­urðum og bann við inn­flutn­ingi til­tek­inna planta og trjáa.“

Þetta seg­ir í bók­un Jóns Bjarna­son­ar, alþing­is­manns í ut­an­rík­is­mála­nefnd, um samn­ings­mark­mið Íslands gagn­vart ESB varðandi 12. kafla um mat­væla­ör­yggi, en fjallað er um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

„Ég tel að afstaðan eins og hún birt­ist í þeim drög­um sem okk­ur hafa verið kynnt sé ekki í sam­ræmi við það sem meiri­hluti ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar hef­ur óskað eft­ir,“ seg­ir Bjarni Bene­dikts­son þar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert