Takast á um forystu

Tekist er á um framtíðarforystu Samfylkingarinnar í dag.
Tekist er á um framtíðarforystu Samfylkingarinnar í dag. mbl.is/Ómar

Í dag fæst úr því skorið hvort mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, Árni Páll Árnason eða Katrín Júlíusdóttir.

Árni Páll, sem hefur gefið kost á sér til formennsku í flokknum, segir Samfylkinguna þurfa svigrúm til að geta samið á bæði borð eftir kosningar í vor.

Katrín, sem mun tilkynna ákvörðun um formannsframboð eftir forvalið, segir það fyrsta kost að umboð núverandi ríkisstjórnar yrði endurnýjað í kosningunum í vor. Þau sátu fyrir svörum í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins, sem út kemur í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert