38% kjörsókn í Reykjavík

Frá kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Reykjavík, þar sem úrslita flokksvals var …
Frá kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Reykjavík, þar sem úrslita flokksvals var beðið í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Búið er að telja öll atkvæði í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík, en kjörsókn var 38%. 6.669 manns eru á kjörskrá en um 2.500 manns kusu. 

Úrslita er að vænta eftir hálftíma, eða um klukkan hálftíu. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert