Halldór ekki höfundurinn

Halldór Laxness les heillaskeyti ða Gljúfrasteini árið 1955, skömmu eftir …
Halldór Laxness les heillaskeyti ða Gljúfrasteini árið 1955, skömmu eftir að hann veitti Nóbelsverðlaununum viðtöku. mbl.is/Ól.K.M.

Vísur sem Halldór Laxness skrifaði 12 ára gamall í póesíbók eða minningabók Þórdísar Dagbjartar Davíðsdóttur, skólasystur sinnar, haustið 1914 og taldar eru eftir hann eru það ekki.

Jónas Ragnarsson bendir á í grein í tímaritinu Stuðlabergi, sem kom út í gær, að vísurnar hafi birst fyrst í jólablaði Frækorna1908, þegar Nóbelsskáldið var sex ára.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að ekki sé vitað hver höfundurinn er en þrír koma helst til greina.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert