Einar verður í fyrsta sæti

Einar K. Guðfinnsson,
Einar K. Guðfinnsson, mbl.is

Ein­ar K. Guðfinns­son alþing­ismaður verður í fyrsta sæti á lista Sjálf­stæðis­flokks­ins í NV-kjör­dæmi, en kjör­dæm­isþing flokks­ins stend­ur nú yfir í Borg­ar­nesi.

Eng­inn bauð sig á móti Ein­ari í fyrsta sætið og var hann því sjálf­kjör­inn. Kosið verður um hverj­ir skipi næstu sæti á kjör­dæm­isþing­inu, en tæp­lega 300 manns sækja þingið.

Ein­ar hef­ur verið alþing­ismaður frá ár­inu 1991. Hann var ráðherra á ár­un­um 2005-2009.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert