Eyrún verður í þriðja sæti

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir.
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir. mbl.is

Eyrún Ingi­björg Sigþórs­dótt­ir, sveit­ar­stjóri og odd­viti í Tálkna­fjarðar­hreppi, verður í þriðja sæti fram­boðslista Sjálf­stæðis­flokks­ins í NV-kjör­dæmi.

Kosið var milli Eyrún­ar og Sig­urðar Arn­ar Ágústs­son­ar og Guðmund­ar Kjart­ans­son­ar um þriðja sætið. Eyrún fékk 173 at­kvæði, Sig­urður 47 at­kvæði og Guðmund­ur 7 at­kvæði.

Kosið var á kjör­dæm­isþingi Sjálf­stæðis­flokks­ins í NV-kjör­dæmi sem haldið er í Borg­ar­nesi. Eft­ir er að kjósa um fjórða sætið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert