Engar breytingar urðu á röð efstu manna í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þegar birtar voru fimmtu tölur. Búið er að telja 6539 atkvæði.
Röð efstu frambjóðenda er þessi:
- Hanna Birna Kristjánsdóttir - 4889 atkvæði í 1. sæti
- Illugi Gunnarsson - 2426 atkvæði í 1. - 2 sæti
- Pétur H. Blöndal - 2700 atkvæði í 1. - 3. sæti
- Brynjar Níelsson - 3319 atkvæði í 1. - 4. sæti
- Guðlaugur Þór Þórðarson - 3116 atkvæði í 1. - 5. sæti
- Birgir Ármannsson - 2857 atkvæði í 1. - 6. sæti
- Sigríður Á. Andersen - 3468 atkvæði í 1. - 7. sæti
- Áslaug María Friðriksdóttir - 3972 atkvæði í 1. - 8. sæti
- Ingibjörg Óðinsdóttir - 2644 atkvæði
- Elínbjörg Magnúsdóttir - 2530 atkvæði
Aðrir frambjóðendur hafa hlotið færri atkvæði.
Nánar um skiptingu atkvæða