Lokatölur í Reykjavík

Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Hanna Birna Kristjánsdóttir.

Loka­töl­ur í próf­kjöri sjálf­stæðismanna í Reykja­vík hafa verið birt­ar. Röð tíu efstu er óbreytt frá í kvöld og Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir ótví­ræður sig­ur­veg­ari próf­kjörs­ins eft­ir að hafa hreppt efsta sætið með yf­ir­gnæf­andi meiri­hluta at­kvæða, eða 74% í fyrsta sæti miðað við gild at­kvæði. Alls voru gild at­kvæði 7.322 tals­ins og 224 auð og ógild.

Ann­ars varð röð 10 efstu manna þessi:

  1. Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir - 5438 at­kvæði í 1. sæti
  2. Ill­ugi Gunn­ars­son - 2695 at­kvæði í 1. - 2 sæti
  3. Pét­ur H. Blön­dal - 3004 at­kvæði í 1. - 3. sæti
  4. Brynj­ar Ní­els­son - 3722 at­kvæði í 1. - 4. sæti
  5. Guðlaug­ur Þór Þórðar­son - 3503 at­kvæði í 1. - 5. sæti
  6. Birg­ir Ármanns­son - 3196 at­kvæði í 1. - 6. sæti
  7. Sig­ríður Á. And­er­sen - 3894 at­kvæði í 1. - 7. sæti
  8. Áslaug María Friðriks­dótt­ir - 4413 at­kvæði í 1. - 8. sæti
  9. Ingi­björg Óðins­dótt­ir - 2950 at­kvæði
  10. El­ín­björg Magnús­dótt­ir - 2848 at­kvæði 

Nán­ari skipt­ing at­kvæða

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert