Eldsneytisverð lækkar

AFP

Verð á bens­íni og dísil hef­ur lækkað í dag og und­an­farna daga hjá olíu­fé­lög­un­um. Bens­ín­lítr­inn hef­ur lækkað um rúm­ar tvær krón­ur og lítr­inn af dísil um eina krónu.

Sam­kvæmt vefn­um GSM bens­ín er bens­ín­lítr­inn ódýr­ast­ur hjá Ork­unni, 249,30 krón­ur, en dýr­ast­ur hjá Skelj­ungi, 253,90 krón­ur. Dísil­lítr­inn er einnig ódýr­ast­ur hjá Ork­unni, 259,40 krón­ur, en dýr­ast­ur hjá Skelj­ungi á 260,70 krón­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert