Enn í trúboði plötuspilarans

Á morgun er dagur íslenskrar tónlistar en í dag var tekið forskot á sæluna þegar tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna voru kynntar og Ólafi Páli Gunnarssyni útvarpsmanni var veitt viðurkenning fyrir störf sín í þágu íslenskrar tónlistar en hann segist enn vera í tónlistartrúboði.

Þá tóku nemendur í Kársnesskóla lagið ásamt Megasi en söngnum var útvarpað í Ríkisútvarpinu svo þjóðin gæti tekið undir. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert