Ekki lagt fram breytingatillögur

Álfheiður Ingadóttir
Álfheiður Ingadóttir

Álfheiður Ingadóttir, formaður þingflokks VG, segir að vegna umræðu um fjárlög og orða formanns þingflokks Sjálfstæðisflokksins, Illuga Gunnarssonar, um að nauðsynlegt sé að tala við aðra umræðu um fjárlög þar til þeim verði breytt þykir henni rétt að vekja athygli á því að Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki lagt fram neina tillögu til breytinga á fjárlögunum.

Segir Álfheiður að einungis hafi borist breytingatillögur frá meirihluta fjárlaganefndar og frá Þór Saari, Hreyfingu.

Yfirlit yfir breytingatillögur við fjárlög

Báðir hafa orðið sér til minnkunar

Þingmenn báðust afsökunar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert