Sykurskattar eiga að skila ríkinu 960 milljónum á ári

Sumar morgunkornstegundir innihalda svo mikinn sykur að alveg eins mætti …
Sumar morgunkornstegundir innihalda svo mikinn sykur að alveg eins mætti gefa börnum sælgæti í morgunmat. mbl.is/Ásdís

Skatta­hækk­an­ir á sykraðar vör­ur og vör­ur með sætu­efni eiga að skila rík­is­sjóði 960 millj­ón­um kr. á ári en þær koma til fram­kvæmda 1. mars á næsta ári ef frum­varp um þær nær fram að ganga.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag gagn­rýn­ir Andrés Magnús­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka versl­un­ar og þjón­ustu, hækk­an­irn­ar og seg­ir þær ekki munu skila þeim ávinn­ingi í lýðheilsu­mál­um sem að sé stefnt.

„Það sem hinu op­in­bera geng­ur til er ein­göngu að ná sér í auka­tekj­ur, enda er ekki gert ráð fyr­ir að neysl­an minnki í for­send­um frum­varps­ins,“ seg­ir Andrés.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert