Frelsi að vera laus við áreitið

Vilborg Arna Gissurardóttir er ánægð með hvernig göngunni á suðurpólinn miðar, hún segist finna fyrir því að farangurinn sem hún dregur sé farinn að léttast. Hún segist vera í góðu hugarástandi og finnur fyrir frelsi frá neikvæðu áreiti.   

Vilborg hringdi í mbl. frá suðurskautinu í morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka