Fyrsta ferð Baldurs fellur niður

Breiðafjarðaferjan Baldur.
Breiðafjarðaferjan Baldur. mbl.is/Sigurður Bogi

Vegna ölduhæðar í Landeyjahöfn fellur fyrsta ferð Baldurs niður frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og frá Landeyjahöfn kl. 10:00. Nú er ölduhæð 3,0m og hækkandi og vindur í hviðum 18m/s.

Næsta tilkynning verður gefin út kl. 10:00 varðandi ferðir frá Vestmanneyjum kl 11:3 og Landeyjahöfn kl. 13:00.

Farþegar eru vinsamlegast beðnir að fylgjast með fréttum á vefsíðu Herjólfs, á Facebook síðu Herjólfs og síðu 415 í textavarpi RÚV. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 481-2800. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert