Aukinn þungi færist í kynningu á ESB

Pólsk saumakona saumar Evrópusambandsfána.
Pólsk saumakona saumar Evrópusambandsfána. mbl.is

„Við hyggjumst styðja við menninguna eins og við getum og höfum hug á því að styðja við og standa fyrir fleiri menningarviðburðum á vori en við náðum að gera í haust.“

Þetta segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastýra Evrópustofu, í Morgunblaðinu í dag um kynningarverkefni sem bíða næsta árs.

Stefnt er að fundahöldum víða um landið líkt og á þessu ári.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka