Aukinn þungi færist í kynningu á ESB

Pólsk saumakona saumar Evrópusambandsfána.
Pólsk saumakona saumar Evrópusambandsfána. mbl.is

„Við hyggj­umst styðja við menn­ing­una eins og við get­um og höf­um hug á því að styðja við og standa fyr­ir fleiri menn­ing­ar­viðburðum á vori en við náðum að gera í haust.“

Þetta seg­ir Birna Þór­ar­ins­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Evr­ópu­stofu, í Morg­un­blaðinu í dag um kynn­ing­ar­verk­efni sem bíða næsta árs.

Stefnt er að funda­höld­um víða um landið líkt og á þessu ári.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert