<div><span><span>Björt Ólafsdóttir</span></span>, formaður Geðhjálpar, hefur í framhaldi af ákvörðun sinni að verða í framboði fyrir Bjarta framtíð í næstu alþingiskosningum, ákveðið að segja af sér formennsku í Geðhjálp.</div><span><span><br/></span></span> <span><span>Björt verður í efsta sæti á framboðslista Bjartrar Framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður.<br/></span></span>