Páll spáir jólaveðrinu

Páll Bergþórsson
Páll Bergþórsson mbl.is/Árni Sæberg

Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri, spáir jólaveðrinu á facebooksíðu sinni. Hann spáir hvassri austanátt eða norðaustanátt dagana 23.-26. desember, með snjókomu, síðast rigningu syðra. 

Spá Páls fyrir dagana 23.-26. desember er svohljóðandi: 

Gengur í hvassa A- eða NA-átt með snjókomu. Síðast rigning syðra. Rvík -1°, en 3° hinn 26. desember. Egilsstaðir -3°, en  2°  hinn 26.12. Fagurhólsmýri 0°, en 4° hinn 26. desember.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert