Róbert í fyrsta sæti og Óttarr í öðru

Róbert Marshall
Róbert Marshall mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Ró­bert Mars­hall, alþing­ismaður, og Ótt­arr Proppé, borg­ar­full­trúi, verða í tveim­ur efstu sæt­un­um á lista Bjartr­ar framtíðar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suður.

Fjöru­tíu manna stjórn Bjartr­ar framtíðar samþykkti skip­an í efstu sæti fram­boðslista flokks­ins um land allt á fundi sín­um  í síðustu viku.

Efstu sæt­in í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suður verða þannig skipuð: 

1. Ró­bert Mars­hall alþing­ismaður.

2. Ótt­arr Proppé, borg­ar­full­trúi í Reykja­vík.

3. Bryn­hild­ur S. Björns­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri bók­halds- og rekstr­arþjón­ust­unn­ar Hag­sýn.

4. Sigrún Gunn­ars­dótt­ir, lektor við hjúkr­un­ar­fræðideild HÍ.

5. Tryggvi Har­alds­son, verk­efna­stjóri hjá Reykja­vík­ur­borg. 

Aðrir list­ar Bjartr­ar framtíðar verða kynnt­ir á næstu dög­um. Þegar hef­ur verið til­kynnt að efstu sæt­in í eft­ir­far­andi kjör­dæm­um:

Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður: 

1. Björt Ólafs­dótt­ir, frá­far­andi formaður Geðhjálp­ar og ráðgjafi hjá Capacent.
2. Heiða Krist­ín Helga­dótt­ir, stjórn­ar­formaður Bjartr­ar framtíðar og fram­kvæmda­stjóri Besta flokks­ins.
3. Eld­ar Ástþórs­son, markaðsmaður hjá CCP.
4. Friðrik Rafns­son þýðandi.
5. Jón Gn­arr, borg­ar­stjóri í Reykja­vík.

Suðvest­ur­kjör­dæmi verða þannig skipuð:

1.sæti Guðmund­ur Stein­gríms­son alþing­ismaður. 
2.sæti Freyja Har­alds­dótt­ir fram­kvæmda­stýra NPA miðstöðvar­inn­ar. 
3.sæti Guðlaug Kristjáns­dótt­ir sjúkraþjálf­ari og formaður BHM. 
4.sæti Erla Karls­dótt­ir vara­bæj­ar­full­trúi í Kópa­vogi og doktorsnemi í heim­speki. 
5.sæti Pét­ur Óskars­son fram­kvæmda­stjóri.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert