Ómögulegt að kjósa með málið opið

Jón Bjarnason, þingmaður VG, segir ómögulegt fyrir sinn flokk að ganga til kosninga með aðildarumsóknina að Evrópusambandinu enn opna. Hann segir flokksfélaga sína vita vel afstöðu sína í málinu og því ætti ekki að koma neinum á óvart að hann styðji að kosið verði um áframhald viðræðna en Árni Þór Sigurðsson, þingflokksformaður VG, var afar ósáttur við framgöngu Jóns í málinu þegar hann ræddi um málið á Alþingi í dag.

Jón ræddi við mbl um tillögu meirihluta utanríkismálanefndar um að aðildarviðræðunum yrði hætt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka