Ómögulegt að kjósa með málið opið

00:00
00:00

Jón Bjarna­son, þingmaður VG, seg­ir ómögu­legt fyr­ir sinn flokk að ganga til kosn­inga með aðild­ar­um­sókn­ina að Evr­ópu­sam­band­inu enn opna. Hann seg­ir flokks­fé­laga sína vita vel af­stöðu sína í mál­inu og því ætti ekki að koma nein­um á óvart að hann styðji að kosið verði um áfram­hald viðræðna en Árni Þór Sig­urðsson, þing­flokks­formaður VG, var afar ósátt­ur við fram­göngu Jóns í mál­inu þegar hann ræddi um málið á Alþingi í dag.

Jón ræddi við mbl um til­lögu meiri­hluta ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar um að aðild­ar­viðræðunum yrði hætt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert