Tafarleikir Jóns tefja fyrir

00:00
00:00

Árni Páll Árna­son, þingmaður Sam­fylk­ing­ar, á ekki von á að til­laga meiri­hluta ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar um að hætta aðild­ar­ferl­inu við ESB verði af­greidd úr nefnd. Hann seg­ir taf­ar­leiki Jóns Bjarna­son­ar í ráðherratíð sinni ástæðuna fyr­ir því hversu stutt viðræður um land­búnaðar­mál séu komn­ar.

Árni Páll ræddi við mbl um til­lögu meiri­hluta ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar og aðild­ar­um­sókn­ina að ESB.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert