Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingar, á ekki von á að tillaga meirihluta utanríkismálanefndar um að hætta aðildarferlinu við ESB verði afgreidd úr nefnd. Hann segir tafarleiki Jóns Bjarnasonar í ráðherratíð sinni ástæðuna fyrir því hversu stutt viðræður um landbúnaðarmál séu komnar.
Árni Páll ræddi við mbl um tillögu meirihluta utanríkismálanefndar og aðildarumsóknina að ESB.