Þjóðin geti kosið um ESB

00:00
00:00

Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks, seg­ist treysta þjóðinni full­kom­lega til að geta tekið upp­lýsta ákvörðun um hvort halda eigi aðild­ar­viðræðum við Evr­ópu­sam­bandið áfram, en hún er einn flutn­ings­manna til­lögu meiri­hluta ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar um að kosið verði um áfram­haldið. 

Ragn­hild­ur ræddi við mbl um þá stöðu sem kom­in er upp inn­an ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar með þess­ari af­stöðu meiri­hlut­ans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka