Jólasnjór á Austurlandi

Jólalegt á Seyðisfirði í dag.
Jólalegt á Seyðisfirði í dag. Ljósmynd/Einar Bragi

Jóla­legt er um að lit­ast á Aust­ur­landi en eins og þessi mynd frá Seyðis­firði sýn­ir er ligg­ur nú fal­leg­ur jólasnjór yfir öllu.

Veður­stof­an spá­ir norðaust­an 5-13 m/​s og élj­um norðan- og aust­an­lands í dag bjartviðri á Suður- og Suðvest­ur­landi. Frost  í dag er 0 til 8 stig, en kald­ara verður á morg­un.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert